| BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra
AAAA1

Ásýnd mæra geislaglans

Bragarháttur:Ferskeytt – hringhent (hringhend ferskeytla) – hringhenda

Flokkur:Samstæður


Um heimild

Frumheimild: Bréf Dýrólínu til Margeirs Jónssonar á Ögmundarstöðum, ódagsett, líklega frá árunum 1920 eða 1921. Bréfið er varðveitt í HSk 1304 4to.

Skýringar

Ásýnd mæra geislaglans
gyllir skær og fríður.
Rykið þvær af hjálmi hans
himinblærinn þýður.

(Sjá: Hopa vindar, hýrnar brún)