Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Fögur er sól við fjallabrún


Tildrög

Höfundur vísunnar, Ólafur Halldórsson, segir: „Ég man ekki betur en að þessa vísu hafi ég ætlað að senda Þórbergi Þórðarsyni þegar haldið var upp á áttræðisafmæli hans 12. mars 1969, en varð of seinn að koma henni til hans.“
Fögur er sól við fjallabrún.
Á ferli er gamall raftur
og hleypur um æskunnar Halatún
að hitta sjálfan sig aftur.