| BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra
AAAA1

Lifðu í heimi gömul og góð

Höfundur:Höfundur ókunnur
Bls.74 og 146–147
Flokkur:Spássíuvísur


Um heimild

Vísan er rituð á neðri spássíu í AM 713 4to, bl. 31v. Þetta handrit er eitt aðalhandrit helgikvæða (sjá Jón Helgason: Íslenzk miðaldakvæði I–II, Köbenhavn 1936 og 1938) og skrifað af sömu mönnum og skrifuðu Staðarhólsbók (Ara, Tómasi og Jóni). Vísan virðist þó með annarri hendi en meginmál en þó tæpast miklu yngri.

Skýringar

Hér er litið svo á að „ágætt fljóð“ sé ávarp og því afmarkað með kommum.
Lifðu í heimi gömul og góð
svo guði og mönnum líki,
eigðu þar með, ágætt fljóð,
og arf í himnaríki.