| BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra
AAAA1

Eigi verðr en orða

Höfundur:Gísli Súrsson
Bls.76


Tildrög

Vísu þessa kvað Gísli við Auði, konu sína, er hann segir henni frá því að hin verri draumkonan „vildi ríða hann blóði ok roðru“ eins og segir í Gísla sögu.

Skýringar

Vísan er kveðin undir runhendum hætti (hinni minnstu runhendu samkvæmt Snorra).
Eigi verðr, en orða
oss lér of þat, borða
Gefn drepr fyr mér glaumi,
gótt ór hverjum draumi.
Kemr, þegars ek skal blunda,
kona við mik til funda,
oss þvær unda flóði,
öll í manna blóði.