| BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra
AAAA1

Dökknar dreng fyrir augum

Höfundur:Höfundur ókunnur
Bls.70 og 137
Flokkur:Spássíuvísur

Skýringar

Spássíuvísa í Staðarhólsbók (AM 604 4to, A, bls. 30–31), „rituð neðst á rúmgóða neðri spássíu á opnu. Væntanlega ætlaði skrifari að rita hana neðst á bls. 30 en fór yfir á bls. 31 sökum plássskorts.“
Dökknar dreng fyrir augum,
en drósin er hlaðin baugum,
heima er hrafn á haugum,
hæverskt vífið á Laugum.