| BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra
AAAA1

Seggjum vil eg þar segja frá

Höfundur:Höfundur ókunnur
Bls.65 og116
Flokkur:Spássíuvísur


Um heimild

Vísan er varðveitt í Syrpu Gottskálks í Glaumbæ, Add 11242. Handritið er að mestu skrifað „um 1543 en með viðbótum fram að 1569.“ Vísan er skrifuð neðst á spássíu á bl. 49r.

Skýringar

Seggjum vil eg þar segja frá
og svinnum lýða dróttum:
hann lemur á dögum lauka ná
en liggur hjá henni á nóttum.