| BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra
AAAA1

Ef þú hæðir hryggvan mann

Höfundur:Höfundur ókunnur
Bls.62 og106
Flokkur:Spássíuvísur


Um heimild

Vísan er í Staðarhólsbók (AM 334 fol), lögbókarhandriti frá 13 öld eða fyrri hluta þeirrar fjórtándu. Hún er skrifuð á efri spássíu á bl. 23r með hendi sem líklega er frá fyrri hluta 16. aldar.
Ef þú hæðir hryggvan mann,
hefndir þótt þú bíðir,
guð hefir makt að hugga hann
og hrella þig um síðir.