| BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra
AAAA1

Bjarni hreppi blessan ærna

Höfundur:Höfundur ókunnur
Bls.57 og 92–93
Flokkur:Spássíuvísur


Um heimild

Vísan er varðveitt í handriti að Ólafs sögu helga, AM 68 fol. Hún er skrifuð á neðri spássíu á blaði 1r „fyrir neðan mynd af Ólafi helga sem situr í hásæti og treður fótum aumkunarverða veru sem líkist púka og biður augljóslega um grið“.


Tildrög

Skýringar

Vísan mun vera frá því um 1400 (sjá Jón Samsonarson, Ólafur Halldórsson, Stefán Karlsson: Heillavísa Bjarna. Gripla V, 1982. Bls. 313–315). 1.1 „ærna“ er skrifað „erna“ í handriti.
Bjarni hreppi blessan ærna,
Bjarna hjálpi drottinn gjarna,
Bjarna missi belsinn forni,
Bjarna eigi góðu varni,
Bjarni hljóti brúði kjörna,
Bjarna geymi sjóvar stjarna,
Bjarni drekki bjór af hornum,
Bjarna aldri vinir sé farnir.