| BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra
AAAA1

Gullhlaðs eik með brennheitt blóð


Um heimild

Birna Jónsdóttir frá Grófargili (f. 1905) var um tíma unglingur hjá séra Tryggva og Önnu Grímsdóttur, konu hans, á Mælifelli og lærði þar vísuna. Skrásetjari, Kristján Eiríksson frá Fagranesi á Reykjaströnd (f. 1945), sonur Birnu, lærði vísuna af henni.
Gullhlaðs eik með brennheitt blóð
bregður á leik í höllum.
Í mér kveikir girndarglóð
Gunna á Reykjavöllum.