| BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra
AAAA1

Rangá fannst mér þykkjuþung

Höfundur:Páll Ólafsson
Bls.53
Flokkur:Samstæður


Tildrög

Skýringar

Fyrirsögn: Rangá
Rangá fannst mér þykkjuþung,
þröng mér sýndi dauðans göng,
svangan vildi svelgja lung,
söng í hverri jakaspöng.

Reyndi eg þó að ríða á sund,
raðaði straumur jökum að,
beindi eg þeim frá hófahund.
Hvað er meiri raun en það.