BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Þar sem niðar andans óss

Bls.173
Flokkur:Samstæður


Tildrög

Skýringar

Fyrirsögn: Alþýðustaka
Þar sem niðar andans óss
eilíf-kviki straumur,
hvelfist yfir litband ljóss:
listamannsins draumur.

Allt, sem þjóðin átti og naut,
allt, sem hana dreymir,
allt, sem hún þráði og aldrei hlaut,
alþýðustakan geymir.