Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Mörgum manni bjargar björg

Höfundur:Höfundur ókunnur

Skýringar

Í Þjóðsögum Sigfúsar Sigfússonar (ný útgáfa) VII bindi, bls. 267, er vísan örlítið öðruvísi: Mörgum manni bjargar björg, / björgin hressir alla; / en að sækja björg í björg / bjargarlegt er varla. / Er þar sagt að Kötlu-Mangi hafi gjarnan kveðið þessa vísu við raust í veiðiferðum sínum með fuglastöng í Rauðanúp á Melrakkasléttu þegar vel veiddist.
Mörgum manni bjargar björg,
björgin hressir alla
en að sækja björg í björg
björgulegt er varla.