Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Litla Jörp með lipran fót


Tildrög

„Þegar hún [Helga] var innan fermingaraldurs, sumir segja 11 – 12 ára, var hún hjá föður sínum á Geirastöðum í Húnaþingi, eignaði hún sér jarpt mer-folald undan gæðingshryssu sem faðir hennar átti. Folaldið var hið fríðasta og þótti Helgu litlu vænt um það. Var það þá einhverju sinni um sumarið, að tömdu hrossin voru rekin heim til notkunar og þegar telpan sá litlu Jörp sína kvað hún vísuna:“
Litla Jörp með lipran fót
labbar götu þvera.
Hún mun seinna á mannamót
mig í söðli bera.