| BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra
AAAA1

Sóma stundar aldrei ann

Höfundur:Jón Þorgeirsson
Bls.189


Um heimild

Neðanmáls í Vísnakveri Páls er tekið fram að vísan sé í handritinu [þ.e. Lbs 360 8vo] með hendi Jóns úr Grunnavík og auk þess á lausum miða með hendi Steins biskups, sonar Jóns Þorgeirssonar.

Skýringar

Vísan er undir sléttubandahætti dýrum og er refhverf þar sem merking hennar snýst við sé farið með hana aftur á bak.
Sóma stundar, aldrei ann
illu pretta táli.
Dóma grundar, hvergi hann
hallar réttu máli.