Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Austan kaldinn á oss blés


Tildrög

Bjarni Þorsteinsson segir í Íslenskum þjóðlögum, bls. 905 „að Ingimundur nokkur í Sveinungsvík hafi ort vísuna, þá er hann hraktist við 4. mann á opnu fari austan frá Langanesi og vestur á Siglunes, þar sem þeir loks náðu nauðuglega landi.“

Skýringar

Vísan er til í fleiri gerðum.
Austan kaldinn á oss blés,
upp skal faldinn draga.
Veltir aldan vargi Hlés,
við skulum halda á Siglunes.