| BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra
AAAA1

Tunnan valt og úr henni allt

Höfundur:Jón Þorláksson
Bls.431
Flokkur:Hestavísur


Tildrög

„Á alþingisreið frá Leirá lá hryssa í keldu á Botnsheiði, sú er Tunna hét; brjóstgjörð og afturgjörð héldu, öll önnur bönd brustu“. Þá kvað Jón vísu þessa.

Skýringar

Tunnan valt og úr henni allt
ofan í djúpa keldu.
Skulfu lönd en brustu bönd,
botngjarðirnar héldu.