| BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra
AAAA1

Í deig ég náði og brauðin bók

Bls.56


Tildrög

Skýringar

Fyrirsögn vísunnar er: „Athyglisverð sagnbeyging (Gudda segir frá heimilisstörfum)“. Gudda sú er Ísleifur leggur vísuna í munn er líklega Guðrún bústýra Björns í Leiru sem Ísleifur getur um í minningum frá æskuárum og kallar þar reyndar Gunnu en fjölda vísna mun hann hafa lagt í munn þeirrar konu. Sjá Detta úr lofti Dropar stórir, bls. 93–94 og 20–21.
Í deig ég náði og brauðin bók,
Bjarni fláði og skinn af tók,
litli snáðinn lesti í bók,
Loftur sláði en Sigga rók.