| BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra
AAAA1

Níu á eg börn og nítján kýr

Bls.65

Skýringar

Vísan er í Huld I eignuð Jóni gamla á Staðarhrauni og er hún þar tekin eftir handriti Jóns Halldórssonar í Hítardal (Rask 55 4to, bls. 300) sem eignar hana Jóni en ekki Eiríki Magnússyni eins og Espólín gerir (í Árbókum V, 47 og VII, 122). Þá rökstyður Hannes Þorsteinsson einnig rækilega að höfundurinn sé Jón gamli á Staðarhrauni í Blöndu III, bls. 378–380. Þá segir hann þar orðrétt:
„Ólafur Snókdalín segir í ættartölum sínum (í minni eigu), að séra Jón hafi eptir Hvítavetur 1634 (réttara 1633) ort aðra vísu, og var þá bú hans   MEIRA ↲
Níu á eg börn og nítján kýr,
nær fimm hundruð sauði,
sjö og tuttugu söðladýr,
svo er háttað auði.