BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Mín funandi fjandans bræði

Bls.83


Tildrög

„Ég hef bara einu sinni reiðst í mikilli alvöru. Þá varð mér ljóst að ég var ekki orðinn fullkomlega sköllóttur.“

Skýringar

Fyrirsögn: Reiðin er systir heimskunnar.
Mín funandi fjandans bræði
var farin að nálgast æði
en reiðin mér rann
þegar rísa ég fann
á höfðinu hárin bæði.