Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Konunni þykir meir en mál


Tildrög

Frá tildrögum vísunnar segir svo í Sögu frá Skagfirðingum:
„Þann vetur [1725–1726] var brúðkaup að Hólum; gekk Jón, eldri son Páls Vídalíns, að eiga Helgu dóttur Steins Biskups. Þá kvað Páll vísu þessa að boði:

Konunni þykir meir en mál
með manninum heim að reisa;
sé hún strengd við Stein og Pál
strangt mun hana að leysa.

   Jón Pálsson var locator við skólann, og hafði jafnan verið vingott með [Steini] biskupi og Páli lögmanni.“ 
Konunni þykir meir en mál
með manninum heim að reisa;
sé hún strengd við Stein og Pál
strangt mun hana að leysa.