| BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra
AAAA1

Þú stefnir mér um nýtt nafn

Bls.53
Flokkur:Ákvæðavísur


Tildrög

Tildrögugum vísunnar se svo lýst:
„Það er sagt, að maður nokkur hafi dróttað sauðatöku að Einari og hótað að stefna honum og hóf mál það við kirkju. Einar gekk að honum, tók í axlir hans og kvað [vísu þessa]:“ . . .
„Er það mælt, að sá hætti við að stefna Einari.“

Skýringar

*mann-flón] > mannfól.  (leiðrétt vegna ríms)
Þú stefnir mér um nýtt nafn,
nauðugum fyrir þinn sauð,
drafni af þér sætt safn,
sár þig píni ánauð,
sannaðu það eg sé hvinn,
sólargrams fyrir hástól,
eg banna þér annars braut inn
í bólið himna, *mann-fól!