| BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra
AAAA1

Stefja hljóðin göfug góð

Heimild:Íslendingur
Bls.6. tbl. 52. árg, 10. febrúar 1966
Bragarháttur:Ferskeytt – sléttubönd með afdrætti

Stefja hljóðin, göfug góð,
gæði þjóða kveikja.
Tefja ljóðin, öfug óð,
æði jóða veikja.