| BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra
AAAA1

Hans var jafnan höndin treg

Bls.bls. 239


Um heimild

Vísan er birt í vísnaþætti, sem heitir Skagfirzkar vísur, og hefur Vigfús Guðmundsson, ritstjóri og ábyrgðarmaður, líklega skráð hann.

Skýringar

Í skýringu með vísunni í Dvöl segir: „Þegar ritstjóri Dvalar heyrir vel kveðnar, en þó prúðar, skammavísur, dettur honum jafnan í hug vísa, sem hann lærði fyrir nokkru síðan af höfundi hennar, Bjarna Gíslasyni, sem er ágætur, skagfirzkur hagyrðingur. Vísan er svona: 

Hans var jafnan höndin treg
að hjálpa smælingjonum. 
Gekk hann ekki glæpaveg
en götuna meðfram honum.

Vísan birtist fyrst í ljóðabók sem heitir Órar sem kom út 1925 og er eftir Hannes Guðmundsson. Hannes Pétursson hefur skrifað um faðerni   MEIRA ↲
Hans var jafnan höndin treg
að hjálpa smælingjonum.
Gekk hann ekki glæpaveg
en götuna meðfram honum.