| BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra
AAAA1

Latur maður lá í skut

Bls.40

Skýringar

Alm. þjóðv. 1914, 106. Heimilda að feðrun vísunnar er ekki getið segir neðanmáls. Vísan er einnig á Vísnavef Árnesnga, en ófeðruð. 
 
Latur maður lá í skut,
latur var hann, þegar hann sat,
latur fékk oft lítinn hlut,
latur þetta kveðið gat.