Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Nógur tíminn kerling kvað

Höfundur:Höfundur ókunnur

Skýringar

Vísan er prentuð í Blöndu I 240. Sumir hafa karlinn: kerling.
Nógur tíminn, kerling kvað,
að komast í himna höllu.
Mér er nú ekki mikið um það;
– maturinn er fyrir öllu.