Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Eg held þann ríða úr hlaði best

Höfundur:Jón Arason biskup


Tildrög

Vísan er talin Jóni biskupi, Hestamaður Ara biskupssonar hefði að undirlagi hans haft söðlaðan hest við, er þeir feðgar voru leiddir til aftökunnar. Stökk Ari þá á bak hestinum og knúði hann sporum, en hann hnaut, því að haftið hafði ekki verið tekið af. Bókarhöfundur vitnar í P. E. Ólason Menn og menntir I 379-380
Eg held þann ríða úr hlaði best,
sem harmar engir svæfa.
Hamingjan fylgir honum á hest,
heldur í tauminn gæfa.