Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Réttum gengr en ranga

Bragarháttur:Dróttkvætt
Réttum gengr en ranga 
rinnr sæfarinn, ævi, 
fákr, um fold ok ríki 
fleinhvessanda þessum; 
hefk lǫnd ok fjǫlð frænda 
flýt, en hitt es nýjast, 
krǫpp eru kaup ef hreppik 
Kaldbak, en læt akra.