Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Ekki smakkast vörunum vín

Flokkur:Ástavísur

Skýringar

Eftirfarandi skýring er við vísuna í Vísnakveri Páls Vídalíns:
„Lögmaður kvað þessa vísu fyrir Mag. Jón, sem hann skrifaði í bréfi sínu til Sigríðar hústrú sinnar [Landsb. 360 8vo 57. Prentað í Rasks Anvisning till , Isl. Stokkh. 1818 bls. 253].“
Ekki smakkast vörunum vín,
vísitazían aldrei dvín;
hugurinn flýgur heim til þín,
hjartans allra kærastan mín.