| BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra
AAAA1

Sólgullin lauf á ljóra horfa

Höfundur:Snorri Hjartarson*
Bls.204

Skýringar

Birtist í ljóðabókinni Hauströkkrið yfir mér (1979) en vísan er merkt ártalinu 1957.
Sólgullin lauf á ljóra horfa
í litla krá, fyrrum set ég hér
ungur að reynslu – Árin herfa
akrana sána, nú bíð ég rór.