Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Allar stjörnur umhverfis fagran mána

Höfundur:Saffó (Sappho)
Flokkur:Náttúruvísur

Skýringar

Helgi Hálfdanarson þýddi.
Fyrirsögn: Tunglskin
Allar stjörnur umhverfis fagran mána
auglit bjart í himinsins djúpum fela
þegar silfur-ljóminn af landi nætur
  lýsir á jörðu.