Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Margra hunda og manna dyggð


Tildrög

Fyrirsögn:
Raulað við kisu

(Vísan er ort 27. júlí 1908)
 
Margra hunda og manna dyggð
má sér aftur veita
en þegar ég glata þinni tryggð
þýðir ei neitt að leita.