| BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra
AAAA1

Vask þars fell af fjalli


Tildrög

Einar var Sigmundsson, sonar Ketils Þistils, þess er numið hafði Þistilsfjörð. Móðir Einars hét Hildigunnur. Sigmundur nam land milli Hellishrauns og Beruvíkurhrauns á Snæfellsnesi og bjó að Laugarbrekku og bjó Einar sonur hans þar síðan. Þeir feðgar, Sigmundur og Einar nokkrum nokkrum Lónland og var hann kallaður Lón-Einar. Sá Einar stefndi Hildigunni, móður Laugarbrekku-Einars um fjölkynngi eftir lát Sigmundar þegar sonur hennar var ekki heima. Þegar hann kom heim sagði móðir hans honum tíðindin og  færði honum kyrtil nýgörvan. Veitti hann þá nafna   MEIRA ↲
Vask, þars fell af fjalli
flóðkorn jǫtuns móður
hám bergrisa ór himni
heiðins ána leiðar.
Gerir fár jǫtunn fleiri
fold á vinga moldu
hǫmlu heiðar þumlu
hamváta mér báta.