Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Öll eru orðin skæði skökk


Tildrög

Jón úr Grunnavík segir svo frá tildrögum vísunnar:
„Hún [þ.e. Hildur] hreytti fram þessari stöku um skæðaskurð einu sinni.“
Öll eru orðin skæði skökk
skorin með hníf(a) móru.
Eg má hafa illa þökk
eins og galt eg Þóru.