| BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra
AAAA1

Magnúsi vel vegni

Bls.bl. 21r–v


Um heimild

Ath. Vísan er trúlega skrifuð af Guðbrandi Jónssyni (1641–1690), syni síra Jóns Arasonar í Vatnsfirði (1606–1673) en vísan er eftir Jón föður hans.

Skýringar

Fyrirsögn:

Sextánmælt vísa föðurs míns sæla hvar inni hann innibundið hefur sín 9 börn á lífi.
Magnúsi vel vegni,
vandi sið Guðbrandur,
Sigurður sæmdur verði,
soddan óska eg Oddi.
Helgu hamingjan fylgi,
heiður og sæmd Ragneiðum,
Anna auðnu finni,
Ara Guð bevari.