BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Manns kann viskan margföld

Skýringar

Þessa vísu er einnig að finna nær samhljóða í eftirfarandi handritum: Lbs 150 8vo, Lbs  2167 8vo og JS 472 8vo.
Manns kann viskan margföld
misjafnt að róma,
ýms greiðir afgjöld
í úrskurði dóma,
einum reynist andköld
þá öðrum bauð sóma.
Velkt gat hún veröld 
vænsta manns blóma.

(Lbs 162 8vo)