| BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra
AAAA1

Ef þér herra ætlið að prýða elli mína

Höfundur:Jón Þorláksson
Bls.429


Tildrög

Skýring með vísu í útgáfunni:

„Magnús amtmaður beiddi Jón Þorláksson að kveða til sín beinakerlingar-vísu; hann kvað þetta. – (Eptir einu handriti.)“
Ef þér, herra! ætlið að prýða elli mína,
og mig finna eina í leynum,
yðar vísið burtu sveinum.