Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Efemía eins og kría hleypur flöktir


Tildrög

Vísuna kvað Þuríður um Efemíu Benediktsdóttur, síðar konu Gísla Konráðssonar, er hún var barn á Hjaltastöðum hjá afa sínum og ömmu. Voru þau þá vistum á Hjaltastöðum tvo eða þrjá vetur Þuríður og Jón maður hennar. Fóstraði Þuríður þá meyna og hafði á henni mikið uppáhald.
Efemía eins og kría hleypur (flöktir),
til og frá hún töltir hér,
tetrið, þá hún leikur sér.