| BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra
AAAA1

Vorið hlæi ykkur æ

Höfundur:Friðrik Hansen
Flokkur:Heillaóskir


Um heimild

Skrásetjari, Kristján Eiríksson, lærði vísu þessa af foreldrum sínum, þeim Eiríki Sigmundssyni frá Gunnhildargerði í Hróarstungu og Birnu Jónsdóttur frá Grófargili í Seyluhreppi í Skagafirði, en Friðrik orti vísuna til þeirra á brúðkaupsdaginn, 5. janúar 1928.
Vorið hlæi ykkur æ,
elti snæ úr hverjum slakka,
gefi blæ á gæfusæ,
góðan bæ og marga krakka.