Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Þegar í Rófu ríkti hann Jón

Heimild:ÍB 296 4to


Tildrög

Vísan er kveðin í beinakerlingu 1732 og sneiðir Skúli hér að Bjarna sýslumanni Halldórssyni á Þingeyrum sem áður hafði vikið ónotalega að lögmanni Bendix í beinakerlingarvísu.

Skýringar

Jón, sá sem vísan nefnir þótti óknyttasamur. Hann hafði um tíma búið á Rófu í Miðfirði og hafði Bjarni sýslumaður látið hýða hann á þingi.
Þegar í Rófu ríkti hann Jón
rífkaðist Víðidalur;
hann mun ei fyrir húðlátstjón
höfðingjunum falur.