Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Karl óð yfir um á

Höfundur:Höfundur ókunnur

Skýringar

Fyrirsögn: Barnagæla
Karl óð yfir um á,
bar á baki skyrsá,
tunnu og tinfat,
töngul og öngul,
nýtt skip og nafar,
kú kollótta, konu gamla,
pál og skera, kött og héra.
Hvar sástu þann mann er meira kann að bera?

(Lbs 936 4to, bls. 702)