| BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra
AAAA1

Enn er blóm alda runnið

Skýringar

Fyrirsögn: Sumarvísa
Enn er blóm alda runnið,
enn skarta Föbus nennir,
enn lifnar tíminn annar,
enn byrr að högum rennur,
enn sveimar ís að hrönnum,
enn hljómar gleðin tvenna;
enn ber án tafar innist
enn heiður veldi þrennu.

(Þorlákur Þórarinsson: Ljóðmæli eptir Þorlák Þórarinsson prófast í Vaðlaþíngi. Ný útgáfa,  stórum aukin, endurbætt og löguð. Reykjavík 1858, bls. 207).