Jón Þorláksson | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Jón Þorláksson 1744–1819

49 LJÓÐ — 29 LAUSAVÍSUR
Jón Þorláksson fæddist 13. desember 1744 í Selárdal í Arnarfirði en ólst að nokkru upp í Fljótshlíðinni. Jón útskrifaðist úr Skálholtsskóla 1763 með góðum vitnisburði. Næstu ár var hann í þjónustu tengdafeðganna Magnúsar Gíslasonar amtmanns og Ólafs Stephensens amtmanns. Jón vígðist til Saurbæjarþinga í Dalasýslu árið 1768 en varð að láta af prestskap vegna barneignar með Jórunni Brynjólfsdóttur í Fagradal og fór allt á sömu leið er hann fékk aftur prestsembætti. Jón fór því næst að vinna hjá Hrappseyjarprentsmiðju sem stofnuð   MEIRA ↲

Jón Þorláksson höfundur

Ljóð
Adam og Eva ≈ 1775
Bergur Þórarinsson (erfikvæði) ≈ 1800
Bjarni Pálsson landlæknir ≈ 1775
Bogi Benediktsson d. 1803 - ort 1813 (minning) ≈ 1825
Brúðkaupsvísur til Vigfúsar gullsmiðs Fjeldsteðs og Steinunnar Guðmundsdóttur
Bænarvers á Langafrjádag ≈ 1800
Caritas (minningarljóð) ≈ 1800
Eftir frændamissi (erfiljóð) ≈ 1800
Eftir spanskan hrút * ≈ 1775
Fólkið á Bægisá ≈ 1800
Gísli Ólafsson ≈ 1800
Guðrún Einarsdóttir Lynge ≈ 1800
Guðrún Oddsdóttir (minning) ≈ 1800
Guðs forsjón ≈ 1800
Halldór Hjálmarsson ≈ 1800
Hallgrímur Þorsteinsson d.1816 (erfiljóð) ≈ 1825
Heimasæturnar ≈ 1775
Hugvekja syrgjandi foreldra ≈ 1800
Hvað er á móti hann sé faðir ≈ 1800
Hver dagur hefir sína sól ≈ 0
Jesú eptirbreytni ≈ 1800
Kvöld-sálmur ens sjúka ≈ 1775
Maðurinn og flyðran ≈ 1775
Magaprúðan má ei kalla ≈ 1775
Magnús Einarsson ≈ 1800
Magnús Þórarinsson d.1803 (erfiljóð) ≈ 1800
Margrét Bogadóttir ≈ 1800
Nýjársgjöf til Margrétar Jónsdóttur 1798 ≈ 1800
Ólafur Einarsson Hjaltesteð ≈ 1800
Ólöf Hallgrímsdóttir ≈ 1825
Rustasneið ≈ 1800
Sendibréf Fjára ≈ 1800
Sjálfslýsing ≈ 1800
Skilnaðarvers við erfidrykkju ≈ 1800
Sorgin í Nain ≈ 1775
Spakmæli ≈ 1800
Sumarkveðja ≈ 1775
Til Guðlaugar Magnúsdóttur á Hrafnagili ≈ 1800
Tittlíngs minníng ≈ 1775
Um dauða mús í kirkju ≈ 1775
Uppbyrjunin ≈ 1775
Uxinn og flugan ≈ 1800
Vakri Skjóni (eftir ellidauðan gæðing) ≈ 1800
Verðskuldan Jesú Krists ≈ 1800
Vigfús Hansson Scheving d. 1817(erfiljóð) ≈ 1825
Þjófsdómur og prestvígsla ≈ 1800
Þorgerður Jónsdóttir (erfiljóð) ≈ 1800
Þórarinn Jónsson og Guðrún Stephánsdóttir (d.1816) ≈ 1825
Því er Kolla látin lifa ≈ 1800
Lausavísur
Á Bæsá ytri borinn er
Biskup með sinn bagal úr ól
Ef þér herra ætlið að prýða elli mína
Er þér farið sem er til von
Ertu kominn Eiríkur minn elskuligur
Faðir góður faðir sæll
Firðar þekktu hann föður vorn
Hér eru í boði hundar tveir
Hjaltadals er heiði níð
Hryssutjón ei hrellir oss
Hver er sá við stokkinn stendur
Illa fór það unginn minn
Ingimundur Ögmundur
Jón Þóroddsson brúðarbrjál
Litlu má með ljúfum skipta
Margur fengi mettan kvið
Margur rakkki að mána gó
Nú er komið fullmargt fé
Óskaplíkar eru þær
Páll er orðinn mesti mann
Sorgarbára ýfir und
Tunnan valt og úr henni allt
Týnt hefur húfu sinni sá
Ungi Magnús ár og síð
Varla má þér vesælt hross
Við svo stóran missi manns
Þið eruð bæði fjandans fox
Þyt leit eg fóthvatan feta
Æra veraldar auður makt

Jón Þorláksson þýðandi (höfundur ekki tilgreindur)

Ljóð
Elska og traust á guði ≈ 1800
Húskinn ≈ 1800
Sá föðurlausi ≈ 1800
Þrár mínar ≈ 1800

Jón Þorláksson þýðandi verka eftir Claus Frimann

Ljóð
Landkostirnir ≈ 1800

Jón Þorláksson þýðandi verka eftir Baggesen, Jens Immanuel

Ljóð
Álfur og Lýna ≈ 1800
Jarðar óminnis-elfan ≈ 1800
Vofa Hlöðvis ≈ 1800

Jón Þorláksson þýðandi verka eftir Gellert, Christian Fürchtegott

Ljóð
Betlarinn ≈ 1800
Brúðguminn og dauðinn ≈ 1800
Bænasystirin ≈ 1800
Draugurinn ≈ 1825
Draumgleðin ≈ 1800
Erfðargjöfin ≈ 1800
Göngumaðurinn ≈ 1800
Haltur og blindur ≈ 1800
Hershöfðinginn ≈ 1800
Huggunarsálmur af von eilífs lífs ≈ 1800
Ínkli og Yarikó ≈ 1800
Karlinn væni ≈ 1800
Land enna höltu ≈ 1800
Sagan um hattinn, fyrsta bók. ≈ 1800
Skapadómurinn ≈ 1800
Testamentið ≈ 1800
Þrætna konan ≈ 1800

Jón Þorláksson þýðandi verka eftir Thomas Thaarup

Ljóð
Lofsöngur ≈ 1800