Oddur Oddsson á Reynivöllum | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Oddur Oddsson á Reynivöllum d. 1649


Oddur var fæddur um 1565, sonur Odds Oddsonar lögréttumanns að Hrauni á Eyrarbakka. Oddur lærði í Skálholtsskóla og varð Kapelán í Skálholti 1584. Hann varð prestur á Stað í Grindavík og árið 1603 varð hann  prestur á Reynivöllum í Kjós 1618 og við þann stað var hann jafnan kenndur. Hann lét af prestskap 1643 og andaðist sex árum sinna á Káranesi 16. október 1649. Séra Oddur fékkst mikið við lækningar og einnig og skrifaði einnig ritgerð um jurtir og grös.

Oddur Oddsson á Reynivöllum þýðandi (höfundur ekki tilgreindur)

Ljóð
Bænarsálmur ≈ 1625