Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Skuldir vaxa Skagfirðinga

Höfundur:Egill Jónasson
Flokkur:Gamanvísur


Tildrög

Ort þegar leitað var til Þingeyinga að yrkja á skemmtun á Sauðárkróki 1964. Sjá einnig vísuna. "e;Þegar flón sér hreykja hátt"e;.
Skuldir vaxa Skagfirðinga
skáld frá Bólu að austan var,
og þurftu enn til Þingeyinga
þegar vanda að höndum bar.