| Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
AAAA2


Tildrög

Karl Sigtryggsson var á Húsavík stundum kallaður "e;Karl rauði"e;. Hann var rauðhærður og „rauður“ í pólitík og á þessum árum ( kreppuárunum ) voru þeir „rauðu“ ekkert tiltakanlega vinsamlegir Kaupfélaginu og þegar Egill sá Karl rauða, einn morgun kominn í vinnu hjá kaupfélaginu orti Egill til hans vísuna

Skýringar

Samkvæmt upplýsingum frá syni Karls Kristjánssonar á Húsavík 2011. Í Vísnasafni Sigurðar J. Gíslasonar er samkvæmt þessu rangt farið með tildrög vísunnar.
Fyrir eðli ótuktar
engin gæði metur.
Yfir fóðri Framsóknar
fílar grön en étur.