| Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
AAAA2

Þegar sólu þekur ský


Tildrög

Í vísnakeppni Safmahússins á Sauðárkróki árið 2001 var eitt yrkisefnið Hólar í Hjaltadal og komu margar lofgjörðarvísur um þann stað. Höfundi kom þá í hug önnur vísa sem hæfði betur norðanáttinni og var meira jarðbundin.
Þegar sólu þekur ský
þá er skjól í ranni.
Getur ólund gutlað í
gömlum Hólamanni.