Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Enn er gott í glöðum ranni


Tildrög

Skrifað í gestabók Guðmundar á Egilsá vorið 2001 eftir ánægjulega kvöldstund. Guðmundur var þá 95 ára gamall og frábærlega ern.
Enn er gott í glöðum ranni,
gæða sér á ljúfu fæði.
Eftir matinn andann láta
iðka spjall með hressum kalli.
Grær í túni grasið væna,
gróður eflir bóndans hróður.
Aldurhnigið orðið skáldið,
elli beygir lítið kelling.