| Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
AAAA2
Flokkur:Lífsspeki


Tildrög

Þessa ferskeytlu gerði Indriði þegar einhver kastaði að honum kerskiyrðum út af því að einhver úr fjölskyldu Indriða hafði eingast barn utan hjónabands en þá þótti það ganga glæpi næst.

Skýringar

Allir hafa einhvern brest,
öllu fylgir galli.
Öllum getur yfirsést.
Einnig þeim á Fjalli.