| Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
AAAA2

Ljóðasmiður fundinn frí

Bls.Lögberg sept. 1913


Tildrög

Um lát Hreggviðs er átti heima á Skagaströnd fyrir miðja 19. öld.
Ljóðasmiður fundinn frí
fátækt viður sína.
Nú Hreggviður einn er í
orpinn kvið Fjörgynjar.