| Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
AAAA2


Tildrög

Strákglanni nokkur er Dagur hét, reiddist eitthvað við Gísla Konráðsson og brá honum um fátækt og óhamingju af kveðskap sínum. Þá kvað Gísli þessa ferskeytlu og þótti hún verða að áhrínsorðum.

Skýringar

Eg vil því í óði spá
ungum kjafta-Degi,
fátækt verri þig mun þjá
og það á smánarvegi.